Upplýsingar

EllenPortfolio-16 copyEllen er portrait og documentary ljósmyndari. Hún útskrifaðist út Ljósmyndaskólanum í janúar 2016.

Með myndum sínum vill Ellen fanga einlæg augnablik og segja sögur af raunverulegu fólki og atburðum. Hún vill skapa tímalausar og hreinskilnar ljósmyndir sem í framtíðinni munu toga fólk aftur í tímann.

 

„Ég bý til myndir sem ég myndi sjálf vilja eiga.“

elleningah@gmail.com

Leave a reply

Your email address will not be published.