Heima hjá fjölskyldu – Verð

Í þessum myndatökum mæti ég heim til fjölskyldunnar þar sem ég mynda heimilislífið. Heima líður öllum best og þar eiga sér stað ótal myndræn augnablik. Fyrir myndatökuna ræðum við saman um allan undirbúning og hvers ber að vænta. – t.d. hópa- og/eða einstaklingsmyndir. Svona myndataka þar sem raunveruleg augnablik eru mynduð kemur alltaf skemmtilega á óvart.

Lítill dagur – 49.000,- Fjölskyldunni fylgt eftir og minningar fangaðar við dagleg störf. -Innifalið eru um 2-3 tímar í myndatöku. -15-20 myndir afhentar fullunnar í netupplausn. -Hægt að gera uppstillingar t.d. með foreldrum og/eða systkinum.

Stór dagur- 69.000,- Fjölskyldunni fylgt eftir og minningar fangaðar við dagleg störf. -Innifalið eru um 4-5 tímar í myndatöku. -30-35 myndir af fjölskyldulífinu. -Allar myndir afhentar fullunnar í netupplausn. -Hægt að gera uppstillingar t.d. með foreldrum og/eða systkinum.

Hægt er að fá heimsókn í bústaðinn eða sveitina í grennd við höfuðborgina.

Hægt er að panta aukalega prentaðar stækkanir á öllum myndum.